top of page
Sérpöntun á kerrum
-
Við útvegum nánast hvaða kerrur sem er frá stærstu kerrusölum Póllands.
-
Tvær leiðir eru í boði; Safnsending eða Sérsending =>
-
Safnsending: með því að safna kerrum í eina sendingu dreifist flutningskostnaðurinn.
-
Sérsending: kerra er send strax af stað.

Pöntunarferlið
-
Pöntunarferlið getur tekið 2 - 4 vikur sé kerra til á lager erlendis.
-
Hver kerra er reiknuð út miðað við gengi á Evru (EUR).
-
Greitt er staðfestingargjald og samið um aðrar greiðslur áður en pöntun fer frá okkur..
-
Afhending fer fram í Hveragerði og afhendast kerrur eingöngu fullgreiddar.
bottom of page