top of page

Heilsárshúsin frá Lark eru "Plug & Play" því þau koma samsett og tilbúin til notkunar til landsins. Einungis þarf að stinga þeim í samband við rafmagn, vatn og frárennsli því þau koma með öllum lögnum. Húsin koma innréttuð með öllum innanstokksmunum, svo sem innréttingum, tækjum, gólfefnum, húsgögnum, rúmum o.s.frv.

Hér er að finna þær útfærslur af kofum og húsum sem við erum með í hóppöntun um þessar mundir
bottom of page