top of page

Maríusóley

Stærð

14 m2

Innanmál

398x348 cm

Bjálkaþykkt

28 mm

Utanmál

440x414 cm

Um kofann

Maríusóley garðhús kemur með 28mm þykkum bjálkum úr furu/greni. Í þessu garðhúsi er rýminu skipt í tvennt þar sem stærra rýmið er með einfaldri hurð með gluggum en minna rýmið er með einfalda hurð án glugga. 

 

Húsið kemur án gólfs og verandar ásamt því að vera ósamsett. Hægt er að bæta við gólfi og verönd frá framleiðanda


Efni í veggjum: Fura/greni

Þykkt bjálka: 28 mm

Stærð hvers bjálka: 28 mm x 121 mm

Litur: náttúruleg/óvarin

Rakastig viðarins: 18%

Efni í þaki: Fura/greni

Þykkt þaks: 16 mm

Þakefni ofan á timbur: Þakpappi

Utanmál með þakkanti: 440x414 cm

Utanmál án þakkants: 416x366 cm

Innanmál: 398x348cm

Efni í gólfi (keypt aukalega): Fura/greni

Þykkt á gólfi (aukapakki): 16 mm

Magn glugga: 1 - 1 til hliðar og 1 í hurð

Efni í rúðum: gler

Efni í hurðum: Fura/greni

Hurðir: 90x190 cm og 90x180 cm

Þykkt hurða: 40 mm

Þyngd: 550 kg

Stærð pakkningar: 420x120x60 cm

Stærð pakkningar verönd: 400x100x40 cm og 100 kg

bottom of page