top of page

Jöklasóley

Stærð

15 m2

Innanmál

380x380 cm

Bjálkaþykkt

40 mm

Utanmál

470x430 cm

Um kofann

Jöklasóley garðhús kemur með 40mm þykkum bjálkum úr furu/greni og tvöföldum hurðum með glerrúðum.

 

Húsið kemur án gólfs og ósamsett. Hægt er að bæta við gólfi og verönd frá framleiðanda. 


Efni í veggjum: Fura/greni

Þykkt bjálka: 40 mm

Stærð hvers bjálka: 40 mm x 121 mm

Litur: náttúruleg/óvarin

Rakastig viðarins: 18%

Efni í þaki: Fura/greni

Þykkt þaks: 16 mm

Þakefni ofan á timbur: Þakpappi

Utanmál með þakkanti: 470x430cm

Utanmál án þakkants: 400x400cm

Innanmál: 376x376cm

Efni í gólfi (keypt aukalega): Fura/greni

Þykkt á gólfi (aukapakki): 16 mm

Magn glugga: 2 í hurðum

Efni í rúðum: gler

Efni í hurðum: Fura/greni

Hurðir: 186,7x86,1 cm

Þykkt hurða: 40 mm

Þyngd: 700 kg

Stærð pakkningar: 470x120x80 cm

bottom of page