top of page

Wiola W35N

Fáanlegar stærðir

402x242x38 - 502x242x38 - 542x242x38 - 602x242x38 - 792x242x38

Leyfð heildarþyngd

3500

Fáanlegur fjöldi öxla

2 öxlar

Um kerruna

Wiola W35N eru mjög öflugar og sterkbyggðar flutningakerrur 4 - 8 metra langar og 242cm breiðar á 2 x 1800 kg öxlum með bremsum. Þykkari anti slip krossviðarbotn (15mm), festikrókar, hægt er að fella niður og fjarlægja öll skjólborð sem gerir kerruna að flatvagni. Margs konar aukabúnaður er í boði, s.s. 200cm stál upphækkun með seglyfirbreiðslu, 38cm stál upphækkunar skjólborð, 35cm ál upphækkunar skjólborð, þykkari soðin stál skjólborð, ál skjólborð, varadekk, 60 cm stál Mesh upphækkunar skjólborð ofl.

Sjá nánar á heimasíðu WIOLA: https://www.przyczepy-wiola.eu/oferta/?filters=typ-przyczepy[143]


Truck trailer - two-axle with overrun brake. Permissible total weight from 2701 to 3500kg. Frame made of  Domex 420 steel up to 4mm thick. Opened and embossed structure with a minimum of five transverse reinforcements in the floor. Anti-corrosion coating - hot-dip galvanized . 36 months warranty.

Framleiðandi

Wiola
bottom of page