top of page

Wiola Snowmobile

Fáanlegar stærðir

342x152

Leyfð heildarþyngd

750 - 1350

Fáanlegur fjöldi öxla

1 öxull

Um kerruna

Wiola Snowmobile eru mjög vandaðar 1 öxla flutningakerrur sérhannaðar fyrir flutning á snjósleðum, en henta einnig vel fyrir flutning á öðrum léttum ökutækjum, s.s. fjórhjólum, golfbílum, sláttutraktorum og öðrum álíka farartækjum. Kerrurnar eru fáanlegar með 750 kg heildarþyngd, eða 1350 kg með eða án bremsubúnaðar, anti slip vatnsvörðum krossviðarbotni með álplötu í miðjunni, 20 cm röragrindum á 3 hliðum, sérstyrktum afturhlera sem einnig er rampur, festikrókum á palli, nefhjóli, dekkjastoppurum ofl.

Sjá nánar á heimasíðu WIOLA: https://www.przyczepy-wiola.eu/oferta/?filters=typ-przyczepy[148]


Light trailer - single-axle unbraked trailer with a total weight of 350 to 750 kg, or1350 kg braked / unbraked version. Designed for transporting a snowmobile. Frame made of  Domex 420 steel up to 3mm thick. Opened and embossed structure with three transverse reinforcements in the floor. A tilting frame with an opening side that acts as a driveway. Steel reinforcement in the floor under the tracks. Anti-corrosion coating - hot-dip galvanized . 36 months warranty. The rear entry ramp is made of a truss with a quick-lock system.


Framleiðandi

Wiola
bottom of page