Wiola Quad
Fáanlegar stærðir
214x124x15 - 434x134x15
Leyfð heildarþyngd
750 - 1300
Fáanlegur fjöldi öxla
1 - 2 öxlar
Um kerruna
Wiola Quad eru léttar flutningakerrur sérhannaðar fyrir flutning á einu eða tveimur fjórhjólum, en henta einnig vel fyrir flutning á öðrum léttum ökutækjum, s.s. golfbílum, sláttutraktorum og öðrum álíka farartækjum. Kerrurnar eru fáanlegar 1 öxla með 750 kg heildarþyngd með eða án bremsubúnaðar fyrir 1 fjórhjól, eða 2 öxla 1300 kg með bremsubúnaði fyrir 2 fjórhjól, anti slip vatnsvörðum krossviðarbotni, röragrindum á 3 hliðum, og mjög öflugum og sérstyrktum 140 cm afturrampi, festikrókum soðnum í grindina sem einnig er soðin, nefhjóli ofl.
Aukahlutir í boði eru m.a. varadekk, stuðningsfætur og LED lýsing.
Sjá nánar á heimasíðu WIOLA: https://www.przyczepy-wiola.eu/oferta/?filters=typ-przyczepy[147]
Light trailer - single-axle with a total weight of 350 to 750 kg, braked or unbraked or1300 kg braked version Designed for transporting Quads and other four-wheeled vehicles. Frame made of Domex 420 steel up to 3mm thick. Opened and embossed structure with two transverse reinforcements in the floor. Anti-corrosion coating - hot-dip galvanized . 36 months warranty. The rear entry ramp is made of a truss with a quick-lock system.
Framleiðandi
