Wiola Multitrailer
Fáanlegar stærðir
410x210 - 450x210 - 500x210
Leyfð heildarþyngd
2700 - 3000 - 3500
Fáanlegur fjöldi öxla
2 öxlar
Um kerruna
Wiola Multitrailer eru vandaðar fjölnotakerrur á 2 öxlum með bremsum sem henta í margs konar flutninga, t.d. bílaflutninga. Hægt er að fella niður og fjarlægja öll skjólborð og gera kerruna að flatvangni. Hægt er að velja um 15 mm anti slip vatnsvarinn krossviðarbotn eða álplötu, spil / vinda, nefhjól, festikrókar á palli, 130 x 30 cm sliskjur í hólfi undir palli, dekkjastopparar, í hallanlegu útgáfunni eru gas hjálpardemparar og 130 cm slískjur í hólfi undir pallinum.
Ýmsir aukahlutir eru í boði, s.s. 35 cm ál eða stál upphækkunar skjólborð, varadekk, stuðningsfætur að aftan, LED lýsing, 250 cm ál sliskjur í hólfi undir palli sem á við ef kerran er ekki hallanleg ofl.
Sjá nánar á heimasíðu WIOLA: https://www.przyczepy-wiola.eu/oferta/?filters=typ-przyczepy[220]
Universal trailer “Multitrailer” – for transporting goods and vehicles. Frame made of Domex 420 steel up to 4mm thick. Opened and embossed design. Anti-corrosion coating - hot-dip galvanized . 36 months warranty. The floor is made of plywood (standard) or aluminum panels (option). 250cm ramps hidden under the floor in standard option and 130cm in tiltable version.
Framleiðandi
