Wiola Cargo
Fáanlegar stærðir
350x170x175 - 400x180x185 - 450x200x195 - 500x230x215 - 600x230x215 - 640x230x225
Leyfð heildarþyngd
1300 - 2700 - 3000 - 3500
Fáanlegur fjöldi öxla
2 - 3 öxlar
Um kerruna
Wiola Cargo eru stórar lokaðar boxkerrur á 2 (eða 3 öxlum) með bremsubúnaði, með tvöföldum læsanlegum dyrum eða rampi að aftan. Þessar kerrur eru afar hentugar hvort sem ætlunin er að flytja varning eða nota sem sölukerrur með opnanlegum gluggum.
Margar útfærslur eru í boði, s.s. göngudyr, opnanlegar hliðar, heill ál rampur í stað afturhurða, LED lýsing, ávöl framhlið (45°horn að ofan), þak- og hliðargluggar, ljós, tenglar, vatns-, rafmagns- og frárennslislagnir, málað gólf ofl.
Með öðrum orðum er auðvelt að útfæra þessar kerrur eftir óskum viðskiptavina.
Sjá nánar á heimasíðu WIOLA: https://www.przyczepy-wiola.eu/oferta/?filters=typ-przyczepy[207]
Cargo container trailers, two-axle braked trailers with a total weight of 1300 to 3500 kg. Lower frame made of Domex 420 steel . The upper frame is made of anodized aluminum profiles. Walls made of 24mm sandwich board - polyester-glass laminate, filled with XPS foam. As a standard, there is a double-leaf door in the rear part, locked with a bolt lock.
Framleiðandi
