top of page

Wiola Builder

Fáanlegar stærðir

292x142x20 - 342x172x20 - 392x172x20 - 390x170 MAX

Leyfð heildarþyngd

2700 - 3000 - 3500

Fáanlegur fjöldi öxla

2 - 3 öxlar

Um kerruna

Wiola Builder eru mjög öflugar 2 eða 3 öxla vélakerrur með bremsum og koma með palli fyrir skóflu, festipunktum á palli, öflugum hliðarstillanlegum sliskjum með stoðfótum eða heilum afturhlera (rampi) með stoðfótum og hjálpardempurum, 12 - 15mm vatnsvarinn anti slip krossviðarbotn, gönguskjólborð, dekkjastopparar, ofl.

Ýmsir aukahlutir eru í boði, s.s. upphækkað dráttarbeisli sem hentar stærri ökutækjum s.s. vörubílum, varadekk, stuðningsfætur að aftan, LED lýsing ofl.

Sjá nánar á heimasíðu WIOLA: https://www.przyczepy-wiola.eu/oferta/?filters=typ-przyczepy[150]


Truck trailer - two-axle with overrun brake. Frame made of  Domex 420 steel up to 4mm thick. Equipped with a support for the excavator bucket, steel mudguards with a step facilitating the operator's boarding with a load capacity of up to 150 kg. Rear ramps 180cm with adjustable spacing or Rear entry ramp assisted by gas springs, integrated rear supports. Opened and embossed frame structure with a minimum of four transverse reinforcements in the floor. Anti-corrosion coating - hot-dip galvanized . 36 months warranty.

Framleiðandi

Wiola
bottom of page