top of page

Martz Unilader

Fáanlegar stærðir

225x138x10 - 295x164x10 - 332x186x10 - 401x186x10

Leyfð heildarþyngd

750 - 1300 - 1500

Fáanlegur fjöldi öxla

1 öxull

Um kerruna

Martz Unilader hallanlegar fjölnotakerrur eru gríðarlega skemmtilegar kerrur sem henta mjög vel í fjölbreytta flutninga á minni ökutækjum s.s. golfbílum, fjórhjólum, vélsleðum, sláttutraktorum, mótorhjólum ofl., nóg er af festikrókum á palli og nefhjól. Kerran leggst alveg niður að jörðu svo ekki er þörf á sliskjum en hægt er að fá aftasta skjólborðið eingöngu (ekki önnur skjólborð) með vatnsheldri krossviðarplötu sem virkar þá sem rampur sem þolir minni ökutæki.

Ýmsir aukahlutir eru í boði, s.s. 30 cm ál eða stál skjólborð, 30 cm stál upphækkunar skjólborð, 30 cm Mesh skjólborð, demparar, varadekk, flöt segl yfirbreiðsla, aftasta skjólborð sem rampur, hliðarstyrkingar fyrir skjólborð, hjólastoppara framst á palli, lyftitjakkur sem heldur kerrunni uppreistri, mismunandi dekkjastærðir ofl.

Sjá nánar á heimasíðu MARTZ: https://martz.eu/en/trailers/vehicle-transportation/unilader


Universal tilting trailer designed for transporting small vehicles from motorcycles to snowmobiles. The trailer features a full floor, and is wider then GP series. Bolted steel frame, "V"-type drawbar, wheels on the outside, plethora of accessories make this a very popular and reliable companion to anyone looking for a multi purpose trailer, which can be used for many different tasks. The trailer can among others be fitted with sides, crank lift so that when the first thing is loaded, the trailer will remain in the tilted position and much more.

Framleiðandi

Martz
bottom of page