Martz Tieflader

Fáanlegar stærðir

353x183 - 402x184

Leyfð heildarþyngd

1300 - 1500 - 2000

Fáanlegur fjöldi öxla

1 - 2 öxlar

Um kerruna

Martz Tieflader eru litlar og nettar bíla- og buggybíla kerrur með bremsum sem henta einstaklega vel til þeirra nota. Kerrurnar eru hallanlegar og hjálpardemparar hægja á niðurferðinni þegar bíl er ekið upp á þær þannig að bíllinn skellur ekki niður. Kerrurnar leggjast alveg niður að jörðu og því er ekki þörf á sliskjum, keyrslubrautirnar eru úr stáli og kerrurnar eru opnar í miðjunni, en hægt er að fá vatnsvarða anti slip krossviðarplötu þar á milli, nóg er af festipunktum, hjólastopparar eru á palli, lausir hjólastopparar, nefhjól ofl.


Car transport trailer with possible to tilt lohr type transport surface. Wheels mounted on the outside of the transport surface. Dedicated to small cars. Possibility of installing a crank lift.

Framleiðandi

Martz