top of page

Martz Premium Plus

Fáanlegar stærðir

201x126x40 - 240x126x40 - 264x126x40 - 264x150x40 - 296x150x40 - 346x150x40

Leyfð heildarþyngd

750 - 1000 - 1300 - 1500 - 2000

Fáanlegur fjöldi öxla

1 - 2 öxlar

Um kerruna

Martz Premium plus kerrur henta vel til flutninga á þyngri hlutum og eru allar með bremsubúnaði. Hjólin er fyrir utan flutningsrýmið sem lækkar kerruna, hægt er að fella niður fremra og aftara skjólborð til að lengja pallinn sem er gott þegar flytja þarf langa hluti s.s timbur og koma með nefhjóli, festikrókum og vatnsvörðum anti slip krossviðarbotni.

Ýmsir aukahlutir eru í boði, s.s. varadekk, flöt segl yfirbreiðsla, þverbitar undir flata yfirbreiðslu, 80 - 110 cm stál upphækkun með segl yfirbreiðslu, 40cm ál eða stál upphækkunar skjólborð, 40 cm Mesh upphækkunar skjólborð, stuðningsfætur að aftan, 125 cm sliskjur, heill stál rampur, hliðarstyrkingar fyrir skjólborð, vatnsþétt ál lok, rekki að framan, mismunandi dekkjastærðir ofl.

Sjá nánar á heimasíðu MARTZ: https://martz.eu/en/trailers/general-duty/premium-plus


Trailer for carrying heavy loads with overrun brake equipped with reinforced fixed drawbar. Sides of 300 mm height made of galvanized steel with the possibility of opening the front and rear sides. reinforced support frame made of bent profiles of galvanized steel sheet bolted together. Floor made of waterproof non-slip plywood equipped with grips for attaching belts. Wheels on the outside of the transport surface with a lowered center of gravity which distinguishes it from other braked trailers. Plethora of accessories which can be used to adjust the trailer to your needs.

Framleiðandi

Martz
bottom of page