top of page
Martz Prakti Dumper
Fáanlegar stærðir
205x135x35 - 263x135x35
Leyfð heildarþyngd
750
Fáanlegur fjöldi öxla
1 - 2 öxlar
Um kerruna
Martz Prakti Dumper er í grunninn hallanleg flutningakerra með opnanalegu fremra og aftara skjólborði sem hentar í hvers kyns flutninga. Það sem gerir kerruna sérstaka er að með einföldum upphífingarbúnaði og stuðningsfótum að aftan verður kerran að sturtukerru með ágætis burðargetu.
Robust welded luggage trailer with the option to kiprify the transport area. Among the distinguishing features of the series, we can include a lifting assistance system, a large tipping angle of the box, a high payload capacity with a low tare weight.
Framleiðandi

bottom of page