top of page

Martz Kipper 3-Way

Fáanlegar stærðir

325x170x30 - 365x172x30 - 405x199x30

Leyfð heildarþyngd

3500

Fáanlegur fjöldi öxla

2 - 3 öxlar

Um kerruna

MARTZ Kipper 3-Way sturtukerrur geta eins og nafnið gefur til kynna sturtað í 3 áttir. Þessar kerrur er mjög hentugar fyrir verktaka til að flytja smágröfu og eru mjög auðveldar í umgengni. Þær eru með elektrónískum sturtubúnaði (eða með handvirkum búnaði einnig) sem tengdur er við rafgeymi í geymslukassa á beislinu og stýrt er með handvirkri fjarstýringu. Hægt er að fá þær 2 eða 3 öxla með bremsum, stálplata er í gólfi, hægt er að fella niður og fjarlægja öll skjólborð sem gerir kerruna að flatvagni með sturtu möguleika í 3 áttir.

Ýmsir aukahlutir eru í boði, t.d. er sniðugt að bæta við 2.5 m sliskjum sem koma í geymsluhólfi undir pallinum og stuðningsfótum að aftan sem heldur kerrunni stöðugri á meðan sturtað er sem gerir kerruna tilvalinn valkost fyrir smágröfu.

Aðrir aukahlutir í boði eru t.d. varadekk, 30 cm ál upphækkunar skjólborð, 60 cm stál upphækkunar skjólborð, 60 cm Mesh skjólborð, demparar, flöt seglyfirbreiðsla, stuðningsfætur að aftan, rekki að framan, 2.5 m stál eða ál sliskjur, mismunandi dekkjastærð ofl.

Sjá nánar á heimasíðu MARTZ: https://martz.eu/en/trailers/specialized/kipper


Robust, welded 3-ways tipping trailer. The trailer features sides which can be opened and removed, and plethora of accessories making this a very reliable and universal solution for many different tasks.

Framleiðandi

Martz
bottom of page