top of page

Martz Kargo

Fáanlegar stærðir

230x125x150-230x150x150-250x125x150 - 302x148x180

Leyfð heildarþyngd

750 - 1300 - 1500 - 2000

Fáanlegur fjöldi öxla

1 - 2 -öxlar

Um kerruna

Martz Kargo lokaðar boxkerrur eru vatnsheldar og því sérlega heppilegar til að flytja hluti sem þurfa skjól fyrir veðri og vindum. Kerrurnar eru á 1 eða 2 öxlum, með eða án bremsubúnaðar, með tvöföldum læsanlegum dyrum en hægt er að skipta dyrunum út fyrir afturhlera sem nýtist sem rampur sem hægt er að keyra á lítil vélknúin ökutæki s.s. fjórhjól, mótorhjól, golfbíl, sláttutraktor, vélsleða ofl.

Ýmsir aukahlutir eru í boði, s.s. varadekk, stuðningsfætur að aftan, demparar, rampur í stað hurða, val um mismumandi dekkjastærðir ofl.

Sjá nánar á heimasíðu MARTZ: https://martz.eu/en/trailers/specialized/kargo


A built-in trailer designed to carry cargo requiring special protection from the outside. Interior equipped with leaf with holes for fixing cargo with transport belts. Waterproof interior, waterproof plywood walls sealed with silicone. Double door with key lock as standard. Possibility to replace the doors with an overrun ramp.

Framleiðandi

Martz
bottom of page