Martz GT Plateau
Fáanlegar stærðir
325x211 - 406x211 - 449x211
Leyfð heildarþyngd
1500 - 1800 - 2700 - 3000
Fáanlegur fjöldi öxla
1 - 2 öxlar
Um kerruna
Martz GT Plateau eru flatvagnar, bílaflutningakerrur á 1 eða 2 öxlum með bremsum sem hægt er að breyta í kerrur með því að bæta á þær skjólborðum. Þessir flatvagnar eru boltaðir og ekki hallanlegir en koma með 2,5 m löngum sliskjum í hólfi undir pallinum þannig að auðvelt er að flytja ökutæki. Anti slip vatnsvarinn krossviðarbotn , spil / vinda, nefhjól, festikrókar á palli, dekkjastopparar ofl.
Ýmsir aukahlutir eru í boði, s.s. 30 cm skjólborð, 150cm stál upphækkun með segl yfirbreiðslu, varadekk, rekki að framan og á hliðum, dekkjastopparar fremst á palli, ál sliskjur, demparar, stuðningsfætur að aftan, rafmagnsspil / vinda ofl.
Sjá heimasíðu MARTZ: https://martz.eu/en/trailers/vehicle-transportation/gt-plateau
Universal bolted flat platform trailer designed for transporting cars and other vehicles. Bolted construction allow for easy changing of parts when needed. 2.5m long ramps hidden under the floor, tie down points hidden in the longerons, and more features designed specifically for vehicle transporting needs make this trailer a adequate choice when in need of a reliable tool for your work. The trailer can be fitted with many different accessories, to make the trailer not only shine when it comes to transporting vehicles, but also making the trailer more universal for transporting other goods.
Framleiðandi
