top of page

Martz GT Kippbar

Fáanlegar stærðir

500x206 - 600x207

Leyfð heildarþyngd

2700 - 3000 - 3500

Fáanlegur fjöldi öxla

2 - 3 öxlar

Um kerruna

Martz GT Kippbar eru virkilega öflugar bílaflutningakerrur - flatvagnar á 2 eða 3 öxlum með bremsum. Hægt er að fá kerrurnaar opnar í miðjunni eða með anti slip vatnsvörðum krossviði eða álplötu í miðunni á milli keyrslubrautanna. Ekki þarf sliskjur þar sem keyrslubrautirnar leggjast alveg að jörðu. Gas hjálpardemparar, spil / vinda, nefhjól, festikrókar á palli, dekkjastopparar ofl.

Ýmsir aukahlutir eru í boði, s.s. varadekk, demparar, hjólastopparar fremst á palli, anti slip krossviðarbotn eða ál botn á milli akstursbrauta, rafmagnsspil / vinda ofl.

Sjá nánar á heimasíðu MARTZ: https://martz.eu/en/trailers/vehicle-transportation/gt-kippbar


Trailer designed for transporting cars with he possibility of tilting. The rear of the trailer functions as a ramp, thus no need for carrying additional ramps. The frame is welded, and fitted with robust tie down points for properly securing transported vehicles. Spare wheel carrier is integrated into the frame (beam over the drawbar), and the trailer comes standard with automatic jockey wheel.

Framleiðandi

Martz
bottom of page