top of page

Martz GP

Fáanlegar stærðir

220x131 - 220x155

Leyfð heildarþyngd

750

Fáanlegur fjöldi öxla

1 öxull

Um kerruna

Martz GP eru hallanlegar mótorhjólakerrur fyrir 1, 2 eða 3 mótorhjól með galvaniseraðri grind, nefhjóli, hjólarennu(um), festikrókum og flexitor fjöðrun. Einnig er hægt að fá kerrurnar útbúnar með anti slip krossviðarbotni sem gerir það að verkum þær má nota undir fjórhjól.

Aukahlutir í boði er t.d. varadekk, auka hjólarennur, rampur að aftan og anti slip krossviðarbotn.

Sjá nánar á heimasíðu MARTZ: https://martz.eu/en/trailers/moto-quad/gp


Specialistic trailer for transporting motorcycles with tilting drawbar and driveway channels for single-track vehicles. Frame is bolted and features a "V"-type drawbar used for easier storing of the trailer when not in use. Driveway channels feature a hoop on the end which blocks the front wheel from turning, the number in the trailer model indicates how many of those channels are present on the trailer. All trailers from this series feature lots of tie down points for more options to secure your motorcycles.

Framleiðandi

Martz
bottom of page