Martz ATV

Fáanlegar stærðir

300x200 cm

Leyfð heildarþyngd

1000 - 1300 - 1500

Fáanlegur fjöldi öxla

1 öxull

Um kerruna

MARTZ ATV eru sérhannaðar fjórhjólakerrur fyrir 2 fjórhjól á einum öxli með bremsum og röragrind á þremur hliðum, en geta líka auðveldlega borið buggybíl. Þessar flottu fjórhjólakerrur eru mjög vandaðar, sterkbyggðar og skemmtilegar í umgengni og með góða burðargetu þannig að þær henta einnig fyrir buggybíla. Með því að fjarlægja röragrind af pallinum er hægt að keyra upp á kerruna frá 3 hliðum og til þess eru notaðar tvær 153x40 cm sliskjur sem geymdar eru í geymsluhólfi undir pallinum, nóg er af festikrókum og nefhjól fylgir með.


Trailers designed for transporting quads / atvs.

Framleiðandi

Martz