top of page
HÓPPÖNTUN FRÁ PÓLLANDI
Öll þau tilboð sem hér má sjá eru einungis í gangi í takmarkaðan tíma.
Vörur í hóppöntun fara af stað frá Póllandi þegar að næg þátttaka hefur náðst.
Í hóppöntunum bjóðum við alltaf upp á hagstæðustu verðin sem eru í boði að hverju sinni.
Með því að panta vörur í magni náum við að semja um betri innkaupa- og flutningsverð sem skilar sér beint til ykkar.
bottom of page